Um fyrirtækið

1001 verk hefur smíðað allskins hús allt frá sumarhúsum upp í Hótel frá árinu 2017

Lögð er áhersla á smíði vandaðra húsa sem eru hönnuð og byggð fyrir íslenskar aðstæður. Fjölbreytilegt veðurfar á Íslandi gerir kröfur um vönduð vinnubrögð, reynsla starfsfólks okkar við framleiðslu eykur öryggi og gæði á vönduðum húsum.